Enn er hoggið í knérin sömu og níðst á þeim sem síst skyldi og eiga bágt með að bera hönd fyir höfuð sér. Á meðan velta sér makindalega upp úr illa fengnum auði sínum fyrrum ráðherrar og aðrir ráðamenn þessar ógæfusömu þjóðar. Landflótti er brostinn á, hæfaleika og menntafólk hrekst af landi brott í leit að betri lífsafkomu. Lokun á St. Jósefsspítala er rétt ein birtingarmyndin af því sem er því miður að gerast hér á landi. þriggja ára ferli sem einkennst hefur af mannfirlitningu, niðurlæginu og hroka gagnvart starfsfólki spítalans hefur nú tekið á sig sína lágkúrulegu lokamynd. Aðkoma þeirra sem um mál þetta hafa haft um að segja er þeim öllum til háborinnar skammar og ber vott um mjög alvarlega dómgreindarskort. Svo virðist sem heilsa og líðan samborgarans skipti orðið æ minna máli í darrraðadansinum kringum gullkálfinn eilífa, sem alltaf virðist fá að njóta vafans. Mannlegir þættir eru sífellt oftar fyrir róða bornir og fórnað á altari aura og einstaklingshyggju. Á Jósefsspítala hefur einatt ríkt góður andi, umhyggja og alúð í heiðri höfð gagnvart sjúklingum svo um hefur verið talað bæði hátt og lágt. Slíkt er ekki hönd á festandi né hægt að reikna út og færa í afkomutengd gröf og línurit. Kannski er það þess vegna sem fer sem fer. Vonandi opnast augu einhverra ráðamanna og kvenna í nánustu framtíð og upp verði teknar mannlegri útreikningar á tilveru fólks og hvernig við eigum að hjálpa hvort öðru í blíðu og stríðu. Eins og gert hefur verið á St. Jósefsspítala í gegnum tíðina.
Segja þarf upp 40-50 á St. Jósefsspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.10.2010 | 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lýsa stuðningi við Guðlaug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.4.2009 | 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Staðan er grafalvarleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.11.2008 | 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 26.7.2008 | 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Karl prins greiddi 350 ára gamla skuld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.6.2008 | 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki bregðast þeir köllun sinni blessaðir ólíufurstarnir hinir Íslensku. Bregðast hratt og örugglega við, þó ekki væri nema hugsanlegum hækkunum á gengi dollars eða jafnvel væntanlegum hækkunum á ólíuverði eða fyrirsjáanlegum hækkunum á flutningskostnaði. Töluvert virðist draga úr viðbragðsflýti furstana góðu þegar sú staðreynd blasir hreinlega við að að gengi dollars hefur lækkað,verð á ólíu hefur lækkað og flutningskostnaður er óbreyttur. Þessar aðfarir og umgengni við pyngjur almennings er með öllu óviðunandi ,og ber með sér ótvíræðan vott um mannfyrirlitningu og hroka
Olíuverð á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.3.2008 | 11:47 (breytt kl. 11:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótmælendur brenndu danska fánann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.2.2008 | 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eyja í laginu eins og túlípani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.12.2007 | 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar