St. Jósefsspítali Hafnarfirđi

Enn er hoggiđ í knérin sömu og níđst á ţeim sem síst skyldi og eiga bágt međ ađ bera hönd fyir höfuđ sér. Á međan velta sér makindalega upp úr illa fengnum auđi sínum fyrrum ráđherrar og ađrir ráđamenn ţessar ógćfusömu ţjóđar. Landflótti er brostinn á, hćfaleika og menntafólk hrekst af landi brott í leit ađ betri lífsafkomu. Lokun á St. Jósefsspítala er rétt ein birtingarmyndin af ţví sem er ţví miđur ađ gerast hér á landi. ţriggja ára ferli sem einkennst hefur af mannfirlitningu, niđurlćginu og hroka gagnvart starfsfólki spítalans hefur nú tekiđ á sig sína lágkúrulegu lokamynd. Ađkoma ţeirra sem um mál ţetta hafa haft um ađ segja er ţeim öllum til háborinnar skammar og ber vott um mjög alvarlega dómgreindarskort. Svo virđist sem heilsa og líđan samborgarans skipti orđiđ ć minna máli í darrrađadansinum kringum gullkálfinn eilífa, sem alltaf virđist fá ađ njóta vafans. Mannlegir ţćttir eru sífellt oftar fyrir róđa bornir og fórnađ á altari aura og einstaklingshyggju. Á Jósefsspítala hefur einatt ríkt góđur andi, umhyggja og alúđ  í heiđri höfđ gagnvart sjúklingum svo um hefur veriđ talađ bćđi hátt og lágt. Slíkt er ekki hönd á festandi né hćgt ađ reikna út og fćra í afkomutengd gröf og línurit. Kannski er ţađ ţess vegna sem fer sem fer. Vonandi opnast augu einhverra ráđamanna og kvenna í nánustu framtíđ og upp verđi teknar mannlegri útreikningar á tilveru fólks og hvernig viđ eigum ađ hjálpa hvort öđru í blíđu og stríđu. Eins og gert hefur veriđ á St. Jósefsspítala í gegnum tíđina. 

 


mbl.is Segja ţarf upp 40-50 á St. Jósefsspítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband